16.12.2009 | 11:43
Verk- og list
Eins og alltaf var verk og list í ár en aðeins breyt heldur en í fyrra. Í ár var Smíði, Hreyðimyndagerð, Tónlist, Saumar og Heimilisfræði en ekki Myndmennt, Smíði, Handmennt, Saumar og Heimilisfræði.
Smíði
Í smíðum í ár fengum við að velja hvort við gerðum bakka eða mini- árabát. Ég valdi bakka. Fyrst þurftum við að pússa kubbinn okkar, svo að höggva í hann og pússa, svo að höggva botnin og pússa og síðast enn ekki síst saga og pússa hornin.
Hreyfimyndagerð
Í hreyfimynda gerð unnum við Númi, Viktor og Kristinn saman í hóp. Við áttum að gera hreyfimynd. Okkar mynd hét Rauðhúfa og var um strák sem átti veikan afa og fór útí búð til að kaupa kók til að hjálpa honum með magapínuna. Þegar hann kemur til afa hans ætlar hann að knúsa afa en Hermaður kemur inn og skítur úlfinn sem kom úr hausnum á afanum.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 3.6.2010 kl. 22:34 | Facebook
Athugasemdir
Bætið við komment!
Snorri Sigurðsson, 28.5.2010 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning