28.5.2009 | 13:55
Þemavika 16 MARS - 20 MARS 2009
Í þemavikunni lærðum við um 5 af heimsálfunum 7 eða um Afríku, Asíu, N- og S- Ameríku og Ásralíu(Eyjaálfu).
Þegar við lærðum um S-Ameríku lærðum við m.a. nokkra S-Ameríska dansa, um kjötkveðjuhátíðina og um fornu þjóðflokkana sem lifðu í S-Ameríku.
Þegar við vorum í Afríku gerðum við myndir í Afrískum stíl, frófuðum Afrískt dót og lærðum almennt um Afríku.
Þegar við vorum í Ástralíu gerðum við Boomerang og mynd í áströlskum stíl, hlustuðum á digeridoo og frædumst um Ásralíu.
Næst frædumst við um S-Ameríku og lituðuminná kort ríkin í bandaríkjunum og gerðum upplýsingar um ríkið.
Eftir það var Asía þar sem við dönsuðum filippínskan dans og gerðum tyrkneskt borðskraut og bárum það fram á borðið þar sem foreldrar okkar komu og fengu sér heimabakað naan-brauð.
Mér fannst þemavikan skemmtleg og ég væri til í að gera þetta aftur.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.