28.5.2010 | 11:58
Hallgrímur Pétursson
Á vor-önnini 2009-2010 vorum við að læra um Tyrkjaránið og Hallgrím Pétursson. Var þetta leiðinlegasta verkefni sem ég hef gert! Hér er smá um Hallgrím:
Hallgrímur var fæddur á Gröf á Höfðaströnd 1614. Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmunarsonar og Solveigar Jónsdóttur. Hllgrímur er frægastr fyrir að hafa samið passíusálmana en eru þeir heimsfrægt verk. Hann dó úr holdsveiki árið 1674 á Fernistiklu á Hvalsfjarðarströnd.
Hér eru glærunar:
Hallgrímur pétursson
View more presentations from oldusel3.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 3.6.2010 kl. 22:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.